Tilgreinir heiti vefþjónustunnar sem er stofnuð fyrir tilgreindan hlut. Heiti þjónustu er sýnilegt fyrir neytendum í vefþjónustu og er notað til að auðkenna og aðgreina vefþjónustur.
Viðbótarupplýsingar
Þar sem heiti þjónustunnar auðkennir vefþjónustuna, skal nota nafn sem hefur merkingu.
Ef verið er að setja upp samþættingu við Microsoft Outlook með kótaeiningu 5313 þarf að nota DynamicsNAVsynchOutlook sem heiti þjónustu.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |